Flýtilyklar
Augnlćknar
-
Davíđ Ţór Bragason
Augnlćknir
Hóf störf hjá Augnlćknum Reykjavíkur veturinn 2019
-
Friđbert Jónasson
Augnlćknir
Embættispróf í læknisfræði Háskólanum í Rostock, Þýskalandi 1972.
Þýskt lækningaleyfi 1972, breskt lækningaleyfi 1974, íslenskt lækningaleyfi 1974.
Sérfræðinám í augnlækningum og augnskurðlækningum og síðar störf við sama, Augndeild Háskólasjúkrahússins í Edinborg, 1974-78 og Moorfields Eye Hospital, London, 1981.
Sérfræðipróf London, 1977.
Sérfræðingur í augnlækningum á Landakotsspítala og stofu frá 1979.
Yfirlæknir á Augndeild Landakotsspítala frá 1987 og frá 1996 á Landspítalanum.
Prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands frá 2000.
Aðaláhugasvið/áhersla í lækningum og vísindarannsóknum: gláka og augnbotnasjúkdómar.
2008 verðlaun Heimssamtaka Glákusérfræðinga fyrir vísindarannsóknir.
Frá 2001 í stjórn tímarits Norrænna Augnlækna (Acta Ophthalmologica).
Frá 2007 í þriggja manna framkvæmdastjórn Félags Evrópskra Augnlækna.og frá 2008 varaformaður vísindanefndar sama félags. -
Guđmundur Viggósson
Augnlćknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1973.
Sérnám í augnlækningum:
Frá 1975 á Augndeild Landakotsspítala og Augndeild Háskólasjúkrahússins í Lundi í Svíþjóð frá 1978.
Sérfræðingur í augnlækningum 1980.
Viðbótarnám í barnaaugnlækningum í Lundi 1980-1981.
Sérfræðingur í augnlækningum við Augndeild Landakotsspítala og Landspítalans til .....
Yfirlæknir og forstöðumaður Sjónstöðvar Íslands frá upphafi (1986-2008).
Yfirlæknir á Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga frá 2009 til þessa dags.
Sérfræðingur í augnlækningum með sérstaka áherslu á barnaaugnlækningar og skerta sjón við Augnlæknastöðina, Augnlæknar Reykjavíkur, frá upphafi. -
Guđrún Guđmundsdóttir
Augnlćknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1978.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum:
Augndeild Landakots 1981-82.
Augndeild og taugadeild Regionsjukhuset Örebro, Svíþjóð 1982-86.
Augnlækningastofa Guðrúnar J. Guðmundsdóttur, Kirkjubraut 28, Akranesi frá 1986
Sérfræðiþjónusta við heilsugæslustöðvar á Vesturlandi frá Borgarnesi til Reykhóla frá 1986.
Sérfræðiþjónusta við Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar frá 2001.
Sérfræðingur á Göngudeild augndeildar Öldugötu 17 1986-2004
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2004.
Afleysingastörf sem sérfræðingur á augndeild Norrlands Universitets Sjukhus, Umeå, Svíþjóð 2009-2012.
Áhugasvið innan augnlækninga: Almennar augnlækningar -
Haraldur Sigurđsson
Augnlćknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1980.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum :Augndeild Landakots/Taugadeild LSH 1982-84 .
Augndeild Ninewells Hospital, Dundee, Skotlandi 1984-87.
Moorfields Eye Hospital, London 1987-89.
Sérfræðingur og kliniskur docent á Augndeild Landspítala frá 1989. Sérfræðingur í Hamrahlíð 17 og Handlæknastöðinni Glæsibæ.
Áhugasvið innan augnlækninga:Skurðaðgerðir á augnumgjörð, þ.e. augnlok, augntótt og táragangar.
Skurðtækir augnbotnasjúkdómar. -
Keith Warren Fogg
Augnlćknir
Embćttispróf frá Christian Albrechts Universitat, Kiel, Germany 2001.
Evrópskt Sérfrćđipróf í augnlćkningum 2010, FEBO (Fellow European Board of Ophthalmology)
Sérnám og núverandi starf í augnlćkningum:
Augndeild Landspítala 2005 sem deildarlćknir.
Augndeild Västerĺs Centrallasarett, Svíţjóđ 2006-2010 (Sérnám)
Sérfrćđingur í Laser ađgerđum og Augasteinsađgerđum hjá Lasersjón 2011-2013
Sérfrćđingur í augasteinsađgerđum hjá Benenden Hospital, Benenden, UK 2014-2016
Sérfrćđingur hjá Augnlćknum Reykjavíkur frá 2012.
Sérfrćđingur á Augndeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss frá 2016.
Megin viđfangsefni:
Augasteinsađgerđir, sjónlagsađgerđir, gláka, augnbotnasjúkdómar.
Hefur starfađ hjá Augnlćknum Reykjavíkur , međ hléum frá árinu 2012
-
María Soffía Gottfređsdóttir
Augnlćknir
Embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1989.
Kandídatsnám á Landspítala og Borgarspítala 1989-1991.
Almennt Lækningaleyfi á Íslandi1992.
Bandarískt læknapróf og lækningaleyfi í Bandaríkjunum 1993.
Sérfræðinám í augnlækningum og augnskurðlækningum við Duke University, Durham Norður Karólínu 1992-96.
Sérfræðinám (Fellowship) í gláku og skurðaðgerðum á fremri hluta auga við University of Michigan, Ann Arbor Michigan 1996-98.
Sérfræðipróf í augnlækningum í Bandaríkjunum 1997.
Sérfræðileyfi í augnlækningum á Íslandi 2000.
Undirsérfræðigrein: Gláka og augnskurðlækningar, sérfræðileyfi á íslandi 2000.
Starfandi sérfræðingur á Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahúss frá 2000.
Forseti NOK ( Nordisk Ophthalmic Kongress) 2008-2010. -
Sigríđur Másdóttir
Augnlćknir
Embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1996.
Sérnám í augnlækningum:
Augndeild Landspítala 1998.
Universitetssjukhuset í Örebro 1999.
S:T Eriks Ögonsjukhus, Stokkhólmi, Svíþjóð 1999-2006.
Undirsérgrein: fellowship í oculoplastik við S:T Eriks Ögonsjukhus 2006-2007.
Sérfræðileyfi í augnlækningum í Svíþjóð 2006 og á Íslandi 2007.
Starfandi augnlæknir á Íslandi frá 2007 hjá Augnlæknum Reykjavíkur og
Augnlæknastofunni Reykjanesbæ.
Áhugasvið innan augnlækninga: barnaaugnlækningar og skurðaðgerðir á augnlokum og augnumgjörð. -
Sigríđur Ţórisdóttir
Augnlćknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1989.
Sérfræðipróf í augnlækningum í Bretlandi 2000, FRCOphth.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum:
Augndeild Landakots 1991-93.Augndeild Ayr Hospital, Skotland 1993-95.
Augndeild Háskólasjúkrahússins í Glasgow, Skotland 1995-2005.
Sérfræðingur á Augndeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss frá 2005.
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2005.
Áhugasvið innan augnlækninga:
Skurðaðgerðir á augasteini.
Sjúkdómar í augnbotnum ss ellihrörnun, sykursýki, augnbólgur (iritis/uveitis).
Ritari NOK (Nordisk Ophthalmic Kongress) 2008-2010. -
Ţórđur Sverrisson
Augnlćknir
Embćttispróf frá Lćknadeild Hákóla Íslands 1980.
Sérnám og helsti starfsvettvangur í augnlćkningum:Augndeild Landakotspítala, og síđan Augndeild Hákólasjúkrahússins í Bergen, Noregi 1982-87.
Starfandi augnlćknir í Reykjavík frá 1987.
Augndeild Landakotspítala, sem síđar varđ Augndeild Landspítalans 1991-2006.
Laser Sjón frá árinu 2000.
Áhugasviđ innan augnlćkninga:
Sjónlagsađgerđir, gláka, augnbotnasjúkdómar.
Hefur einnig viđurkenningu í fluglćkningum.Nú er hćgt ađ bóka tíma hjá Ţórđi á heilsuvera.is
Augnlćknar Reykjavíkur ehf | Hamrahlíđ 17 | 105 Reykjavík | S. 551 8181 | F. 562 5488 | ritari@augn.is