Flýtilyklar
Augnlæknar
-
Birna S Guðmundsdóttir
Augnlæknir
Hóf störf hjá Augnlæknum Reykjavíkur 2021
Útskrifaðist frá Læknadeild Háskóla Íslands 2010
Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahús 2011-2014.
Sérnám í augnlækningum við Universitets sjukhuset í Örebro 2014-2019
Evrópskt sérfræðingapróf í augnlækningum 2019, FEBO (Fellow of the European Board and Ophthalmology)
Sérfræðingur í augnlækningum við Universitets sjukhuset í Örebro, 2019-2021.
Sérfræðingur í augnlækningum við Augndeild Landspítala frá 2021.
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2021
Sérfræðingur á Handlæknastöðinni frá 2021
Áhugasvið innan augnlækninga:
Skurðaðgerðir á augnumgjörð, þ.e. augnlok, augntótt og táragangar.
Skurðaðgerðir vegna strabismus (skjálga). -
Davíð Þór Bragason
Augnlæknir
Hóf störf hjá Augnlæknum Reykjavíkur veturinn 2019
Læknanám við Universität Freiburg, Þýskalandi
og Háskóla Íslands
Embættispróf og íslenskt lækningaleyfi 2010
BA, stærðfræði, University of Pennsylvania, 1999
Sérnám í augnlækningum, Augndeild Landspítala 2011-2016; námsdvöl í Þýskalandi, Bandaríkjunum og á IndlandiSérfræðipróf 2015; Fellow, European Board of Ophthalmology
Sérfræðingur, Augndeild Landspítala frá 2016Sérfræðingur, Augnlæknar Reykjavíkur frá 2019
Sérfræðingur, Lentis/Handlæknastöð frá 2021Áhersla á almennar augnlækningar og augasteinsaðgerðir
Í stjórn Augnlæknafélags Íslands frá 2019 -
Elínborg Guðmundsdóttir
Augnlæknir
Hóf störf hjá Augnlæknum Reykjavíkur í desember 2021
Útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1988.
Sérnám í augnlækningum við Karolinska Institutet í Stokkhólmi 1991-1995.
Sérfræðingur á barnaaugndeild við Karolinska Institutet 1995-1997.
Starfað á eigin augnlæknastofu á Íslandi frá 1997, á Augnlæknastöðinni í Kringlunni frá 1999.
Sérfræðingur í augnlækningum barna á Landspítala 2000-2020
Starfar í dag við almennar augnlækningar með sérsvið barnaaugnlækningar -
Friðbert Jónasson
Augnlæknir
Embættispróf í læknisfræði Háskólanum í Rostock, Þýskalandi 1972.
Þýskt lækningaleyfi 1972, breskt lækningaleyfi 1974, íslenskt lækningaleyfi 1974.
Sérfræðinám í augnlækningum og augnskurðlækningum og síðar störf við sama, Augndeild Háskólasjúkrahússins í Edinborg, 1974-78 og Moorfields Eye Hospital, London, 1981.
Sérfræðipróf London, 1977.
Sérfræðingur í augnlækningum á Landakotsspítala og stofu frá 1979.
Yfirlæknir á Augndeild Landakotsspítala frá 1987 og frá 1996 á Landspítalanum.
Prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands frá 2000.
Aðaláhugasvið/áhersla í lækningum og vísindarannsóknum: gláka og augnbotnasjúkdómar.
2008 verðlaun Heimssamtaka Glákusérfræðinga fyrir vísindarannsóknir.
Frá 2001 í stjórn tímarits Norrænna Augnlækna (Acta Ophthalmologica).
Frá 2007 í þriggja manna framkvæmdastjórn Félags Evrópskra Augnlækna.og frá 2008 varaformaður vísindanefndar sama félags. -
Guðrún Guðmundsdóttir
Augnlæknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1978.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum:
Augndeild Landakots 1981-82.
Augndeild og taugadeild Regionsjukhuset Örebro, Svíþjóð 1982-86.
Augnlækningastofa Guðrúnar J. Guðmundsdóttur, Kirkjubraut 28, Akranesi frá 1986
Sérfræðiþjónusta við heilsugæslustöðvar á Vesturlandi frá Borgarnesi til Reykhóla frá 1986.
Sérfræðiþjónusta við Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar frá 2001.
Sérfræðingur á Göngudeild augndeildar Öldugötu 17 1986-2004
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2004.
Afleysingastörf sem sérfræðingur á augndeild Norrlands Universitets Sjukhus, Umeå, Svíþjóð 2009-2012.
Áhugasvið innan augnlækninga: Almennar augnlækningar -
Haraldur Sigurðsson
Augnlæknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1980.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum :Augndeild Landakots/Taugadeild LSH 1982-84 .
Augndeild Ninewells Hospital, Dundee, Skotlandi 1984-87.
Moorfields Eye Hospital, London 1987-89.
Sérfræðingur og kliniskur docent á Augndeild Landspítala frá 1989. Sérfræðingur í Hamrahlíð 17 og Handlæknastöðinni Glæsibæ.
Áhugasvið innan augnlækninga:Skurðaðgerðir á augnumgjörð, þ.e. augnlok, augntótt og táragangar.
Skurðtækir augnbotnasjúkdómar. -
Keith Warren Fogg
Augnlæknir
Embættispróf frá Christian Albrechts Universitat, Kiel, Germany 2001.
Evrópskt Sérfræðipróf í augnlækningum 2010, FEBO (Fellow European Board of Ophthalmology)
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum:
Augndeild Landspítala 2005 sem deildarlæknir.
Augndeild Västerås Centrallasarett, Svíþjóð 2006-2010 (Sérnám)
Sérfræðingur í Laser aðgerðum og Augasteinsaðgerðum hjá Lasersjón 2011-2013
Sérfræðingur í augasteinsaðgerðum hjá Benenden Hospital, Benenden, UK 2014-2016
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2012.
Sérfræðingur á Augndeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss frá 2016.
Megin viðfangsefni:
Augasteinsaðgerðir, sjónlagsaðgerðir, gláka, augnbotnasjúkdómar.
Hefur starfað hjá Augnlæknum Reykjavíkur , með hléum frá árinu 2012
-
María Soffía Gottfreðsdóttir
Augnlæknir
Embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1989.
Kandídatsnám á Landspítala og Borgarspítala 1989-1991.
Almennt Lækningaleyfi á Íslandi1992.
Bandarískt læknapróf og lækningaleyfi í Bandaríkjunum 1993.
Sérfræðinám í augnlækningum og augnskurðlækningum við Duke University, Durham Norður Karólínu 1992-96.
Sérfræðinám (Fellowship) í gláku og skurðaðgerðum á fremri hluta auga við University of Michigan, Ann Arbor Michigan 1996-98.
Sérfræðipróf í augnlækningum í Bandaríkjunum 1997.
Sérfræðileyfi í augnlækningum á Íslandi 2000.
Undirsérfræðigrein: Gláka og augnskurðlækningar, sérfræðileyfi á íslandi 2000.
Starfandi sérfræðingur á Augndeild Landspítala Háskólasjúkrahúss frá 2000.
Forseti NOK ( Nordisk Ophthalmic Kongress) 2008-2010. -
Rannveig Linda Þórisdóttir
Augnlæknir
Hóf störf hjá Augnlæknum Reykjavíkur 2019
Sérgreinar: Barnaaugnlækningar og augnskurðlækningar. -
Sigríður Másdóttir
Augnlæknir
Embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1996.
Sérnám í augnlækningum:
Augndeild Landspítala 1998.
Universitetssjukhuset í Örebro 1999.
S:T Eriks Ögonsjukhus, Stokkhólmi, Svíþjóð 1999-2006.
Undirsérgrein: fellowship í oculoplastik við S:T Eriks Ögonsjukhus 2006-2007.
Sérfræðileyfi í augnlækningum í Svíþjóð 2006 og á Íslandi 2007.
Starfandi augnlæknir á Íslandi frá 2007 hjá Augnlæknum Reykjavíkur og
Augnlæknastofunni Reykjanesbæ.
Áhugasvið innan augnlækninga: almennar augnlækningar og barnaaugnlækningar . -
Sigríður Þórisdóttir
Augnlæknir
Embættispróf frá Læknadeild Háskóla Íslands 1989.
Sérfræðipróf í augnlækningum í Bretlandi 2000, FRCOphth.
Sérnám og núverandi starf í augnlækningum:
Augndeild Landakots 1991-93.Augndeild Ayr Hospital, Skotland 1993-95.
Augndeild Háskólasjúkrahússins í Glasgow, Skotland 1995-2005.
Sérfræðingur á Augndeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss frá 2005.
Sérfræðingur hjá Augnlæknum Reykjavíkur frá 2005.
Áhugasvið innan augnlækninga:
Skurðaðgerðir á augasteini.
Sjúkdómar í augnbotnum ss ellihrörnun, sykursýki, augnbólgur (iritis/uveitis).
Ritari NOK (Nordisk Ophthalmic Kongress) 2008-2010.
Augnlæknar Reykjavíkur ehf | Hamrahlíð 17 | 105 Reykjavík | S. 551 8181